Svíþjóð fer að verða heillandi

Maður fer nú bara að spyrja sig hvernig hægt sé að réttlæta það að hérlendis séu stýrivextir 9,75% hærri en í nágrannalandinu Svíþjóð. Það var jú eitt sinn að við bárum okkur saman við okkar blessuðu nágrannalönd. Gott ef Davíð Oddsson var ekki einn af þeim sem beitti þeim samanburði óspart.

Nú mun krónan styrkjast enn frekar sökum gífurlegs vaxtamunar við önnur lönd. Einkaneyslan sem þeir þykjast vera að sporna við mun aukast af þeim sökum. Þjóðartekjurnar dragast saman, útgjöldin aukast, viðskiptahallinn eykst. Við eigum okkur ekki lengur. Til hamingju Ísland, we are going broke real fast FootinMouth


mbl.is Stýrivextir Seðlabanka Íslands hækkaðir um 0,45%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband