3.7.2007 | 23:01
Út með hjólin
Ef það er eitthvað sem íslenskur almenningur hefur sjaldan gert, þá er það að bregðast við svona bulli með almennilegu samstilltu átaki sem segir: Hingað og ekki lengra!
Olíufélög um allan heim eru að maka krókinn óhóflega í skjóli ótta og væntinga. Eftirspurn og framboð hefur ekkert um verðið að segja.
Neytendur hafa alltaf vald, og það er að neyta bara minna þegar menn hækka og hækka.
Stefnir í hækkun á bensíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.